miðvikudagur, 16. október 2013

NEW IN : HOME

H&M hefur nýlega opnað heimilsdeild mér og öðrum til mikillar ánægju. Ég kíkti í búðina í Stokkhólmi um síðustu helgi og kippti með mér flottum púðaverum.

image
image

Þar sem að ég er með æði fyrir hauskúpum og allskyns hornum varð ég bara að eignast þetta. Fæst hér 
image

Mig vantaði stór koddaver inni í svefnherbergið og þessi úlfaver eru fullkomin. Fást hér

Mæli með að kíkja á síðuna, úrvalið er allavega mikið og hægt er að panta á netinu.

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli