H&M hefur nýlega opnað heimilsdeild mér og öðrum til mikillar ánægju. Ég kíkti í búðina í Stokkhólmi um síðustu helgi og kippti með mér flottum púðaverum.

Mig vantaði stór koddaver inni í svefnherbergið og þessi úlfaver eru fullkomin. Fást hér
Mæli með að kíkja á síðuna, úrvalið er allavega mikið og hægt er að panta á netinu.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli