mánudagur, 28. október 2013

NEW IN : VINTAGE LEATHER COAT


Eitt af því sem ég keypti mér í Stokkhólmi er þessi æðislega vintage leðurkápa. Ég fann hana í pínulítilli búð sem var gjörsamlega troðin af fötum. Ég var varla að nenna að gramsa en sá svo þessa og mátaði, þá var ekki aftur snúið enda smellpassar ! Skinnið fylgdi með og það er hægt að taka það af svo þessi kaup voru win win. 

Þessi verður mikið notuð í haust :)





-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli