laugardagur, 26. október 2013

ERICA WEINER

Þegar ég var í Stokkhólmi þá fór ég inn í búð sem heitir Grandpa. Ekkert smá töff búð en því miður í dýrari kanntinum svo ég labbaði tómhent út.
Eitt af því sem vakti áhuga minn í búðinni voru þessir æðislegu skartgripir eftir skartgripahönnuðinn Ericu Weiner. 
Ég mátaði það neðsta og það munaði litlu að ég hefði keypt það en samviskan fékk að ráða í þetta skiptið. 

image
image
image
image
image
image
image
image
image

Allt of fallegt! 
Jæja þá skunda ég í leikhús að sjá Mary Poppins og svo bíður mín 1 stykki Halloween partý í kvöld. Skemmtilegur dagur framundan:)

Njótið helgarinnar
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli