mánudagur, 18. febrúar 2013

SONAR MUSICFESTIVAL

Ég var svo heppin að fá að kíkja á Sónar Reykjavík í Hörpu á laugardagskvöldinu.
Það var ótrúlega gaman og þá sérstaklega að sjá James Blake.

image


image
Mugison svo með þetta!

image 
image
All black everything var þema kvöldsins hjá mér.
Pils: Fatamarkaður Spúútnik við Hlemm // Korselett: Topshop // Perlu"peysa": Fatamarkaður Spúútnik // Belti: Spúútnik
Outfit: Skirt, Pearl top & belt: Vintage // Corset: Topshop // Shoes: Alexa by JC

 
Vona að allir hafi skemmt sér vel um helgina,
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli