laugardagur, 5. janúar 2013

PRETTY THINGS @HOME

image
Elska þennan litla kúpul sem ég fékk í Ilvu fyrir soldlu síðan, ákvað bara að setja armböndin mín í hann þangað til ég finn eitthvað annað sem passar:)

image
Ég er sucker fyrir svona hornum! Búin að vera að leita mér að svona á viðráðanlegu verði í soldinn tíma og fann þessi í my concept store fyrir jól! Margir hengja skartgripi á þetta en ég er með svo fína hirlsu fyrir þá að ég leyfi þessu bara að njóta sín svona :) Hægt að sjá skartgripahirsluna hér :)

Njótið helgarinnar,
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli