Rakst á þessa sniðugu DIY rétt fyrir áramót sem ég ákvað svo að prófa föndra sjálf fyrir tilefnið!
Það sem þarf: Lím, glimmer, glös (á myndunum fyrir neðan er notað alvöru glas en ég keypti plast) og pensil.
Keypti glimmerið og límið í Megastore í Smáralindinni og glösin í Hagkaup.
Þessar myndir tók ég af síðunni sem ég fann það á:
Þessar myndir tók ég af síðunni sem ég fann það á:
1. Byrjar á að pensla límið á glasið, á þann part sem þú vilt að það sé glimmer.
2. Stráir svo glimmerinu yfir.
3. Lætur þorna í smátíma og hrista glimmerinu af sem tolli ekki svo það fari sem minnst af því út um allt.
2. Stráir svo glimmerinu yfir.
3. Lætur þorna í smátíma og hrista glimmerinu af sem tolli ekki svo það fari sem minnst af því út um allt.
Voiilaa ! Komin með rosa fín og skemmtileg glös :)
Glösin sem ég föndraði
- JennýJune
Engin ummæli:
Skrifa ummæli