þriðjudagur, 22. janúar 2013

LOOKBOOK INSPO ; SKATER SKIRT

Ég er búin að vera á höttunum eftir svokölluðu skater pilsi í þó nokkurn tíma.
Hef hvergi fundið svoleiðis hér á landi og vil helst komast hjá því að panta mér að utan. Ef einhver er með ábendingar hvar ég fæ svoleiðis þá væri það vel þegið ;)

Nokkrar inspo myndir af lookbook skvísum í skater pilsum!
Er lang hrifnust af velvet- og leðurpilsunum. 


image

image

image

image

image

image

Djöfull er ég að elska þessi look!
Auðvitað á maður bara að kaupa sér fallegt efni og láta reyna á saumavélina!

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli