miðvikudagur, 16. janúar 2013

HOUSE DOCTOR

Á seinasta ári keypti ég mér JewelBox frá House Doctor í búðinni Tekk Company í Kringlunni.
House Doctor vörurnar frá Danmörku eru hver annarri flottari og myndi svo sem ekki hafa neitt á móti því að fylla heimilið af vörum frá þeim.
image
Fyllti skartgripaboxið sem ég keypti af hringjum.
Nokkrar vörur frá House Doctor sem mig langar í…
image
image
image
image
image
image
-JennýJune

Engin ummæli:

Skrifa ummæli