laugardagur, 19. janúar 2013

GODS LONELY MAN

image
Er komin með æði fyrir þessu maxi cardi og loð comboi sem ég var líka í síðustu helgi. Síðan fékk Little Richard að koma með á tónleikana en bolurinn er frá einu af mínu uppáhalds bolamerkjum: Freshjive (Þyrfti helst að mynda safnið sem ég á af bolum frá þessu merki). Hér sjást buxurnar betur sem ég keypti á útsölunni í Zöru. Svo var ég með hálsmenið sem ég bloggaði um í gær, með húfu úr húfubúðinni og í Alexa skónum mínum.

image
Leðurvinirnir eftir tónleikana.

image
Rokkaði fínu rayban gleraugun mín ;)

Njótið helgarinnar kæru lesendur,
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli