miðvikudagur, 5. desember 2012

XMAS INSPO

Desember er án efa fallegasti mánuður ársins að mínu mati. Mér finnst myrkrið, jólaljósin, baksturinn og jólaandinn alveg yndislegt! Ég missti mig aðeins á printerest að skoða jólamyndir og ætla að deila nokkrum fallegum með ykkur.

image

image

image

image

image

image

image

image

image

image

image

image

image

image

image

Njótið þess að gera fallegt í kringum ykkur og pakka inn jólagjöfunum, það er mikið skemmtilegra heldur en að gera allt á síðustu stundu í stressi :) Jólastress þarf ekki að fylgja jólunum ef maður skipuleggur allt vel !

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli