mánudagur, 3. desember 2012

SANTA BABY

image

Ég fór á jólahlaðborð hjá Hrafnistu á Grand Hótel laugardaginn 1.des og því tilvalið að skella sér í rauðan kjól. Ég keypti kjólinn í spúútnik þegar ég var á 1sta ári í Versló. Mér til mikillar hamingju smellpassa ég ennþá í kjólinn og finnst gaman að klæðast honum  við sérstök tilefni eins og t.d. á jólunum :)
Beltið er frá nastygal og ég var að sjálfsögðu í ofnotuðu, uppáhalds skónum mínum, Alexa frá vini mínum Jeffrey Campbell!

I went to a x-mas buffet with my work on 1st of December. I wore a red dress which I bought in a second hand store (Spúútnik) when I was on my 1st year of high school.  Luckily it still fits me and I like to wear it on special occasions like x-mas :)
The belt is from nastygal and of course I'm wearing my favorite Jeffrey Campbells, Alexa.

image
Ég með Hlín sem var í kjól frá GK reykjavík.

image

image
Stuð var það enda ekkert annað í boði!

Vona að allir hafi átt góða helgi, hvort sem það var í prófalestri, jólastússi eða almennri leti. Jólin eru að nálgast og ég ætla að fara að þrífa og skreyta :)

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli