Í svona veðri eins og var í dag er gott að eiga stóran og hlýjan trefil.
Þessi fékk nýlega að koma með mér heim og hefur ekki farið af hálsinum á mér síðan.
Ég fékk hann í Zöru, mæli með að kíkja þangað. Þar er mjög mikið úrval af flottum og stórum treflum.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli