miðvikudagur, 27. ágúst 2014

KÍKT Í FATASKÁPINN


Ég svaraði nokkrum spurningum varðandi fataskápinn minn fyrir bleikt.is, sjá hér

Hér eru svo nokkrar myndir sem mig langaði að skella með því þær eru mun skýrari hér en í viðtalinu.






-KAV

2 ummæli:

  1. Hvaðan er þessi guðdómlegi skartgripa-kassi ?

    SvaraEyða
  2. Heyrðu þessi er frá House Doctor:) Fékk þennan í Sirku á Akureyri en er nokkuð viss um að Fakó, Púkó og smart og línan séu að selja það merki:)

    SvaraEyða