fimmtudagur, 28. ágúst 2014

HIGH-COLLAR



Rúllukragapeysa er ofarlega á óskalistanum fyrir haustið.
Ég fór í smá peysu leiðangur í dag sem gekk ekki svo vel því ég fór heim með tvo trefla í staðinn.

Mig langar helst í peysu með stórum og nokkuð loose kraga.
Þá er bara að krossa putta og vona að hún finnist:)






-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli