mánudagur, 24. nóvember 2014

PALLÍETTU H&M


                    

Hver elskar ekki pallíettur?!? Sérstaklega núna kringum hátíðirnar, pallíettutími ársins.
Þegar ég var í Osló síðustu helgi keypti ég einmitt eina svoleiðis flík. Var rosa spennt að sjá Alexander Wang X H&M línuna en það var ekkert sem höfðaði til mín. Fannst þetta allt vera flíkur sem ég myndi ekki nota mikið eða 2x í mesta lagi.

Ég rakst í staðinn á þennan fallega græna pallíettu kimono, sem ég er sjúklega ánægð með.

         

          

   

- JennýJune

Engin ummæli:

Skrifa ummæli