Ég datt aðeins inn á asos.com og kíkti á kjólaúrvalið í tilefni komandi hátíðar.
Eftirfarandi kjólar mættu alveg rata í minn fataskáp!
Sjá betur hér
Sjá betur hér
Sjá betur hér
Sjá betur hér
Sjá betur hér
Tveir neðstu kjólarnir heilla mig mest en eru þó of dýrir fyrir minn smekk.
Ég er ekki vön að kaupa mér neinn sérstakan áramótakjól heldur nota oftast eitthvað sem ég á inni í skáp.
Núna langar mig helst í nýtt hálsmen við svartan plain kjól sem ég mun sennilega klæðast um annað hvort jólin eða áramótin.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli