þriðjudagur, 21. október 2014

TREFLAR

Jæks! Ég vaknaði við óvenju mikinn kulda í morgun og var þá ekki bara komin snjór úti.
Það sem heldur á mér mestum hita og er alveg númer 1,2&3 er að vera með trefil, munar alveg rosalega miklu.







Rosa flottir og kósý þessir, allir frá Zöru.


- JennýJune




Engin ummæli:

Skrifa ummæli