laugardagur, 6. september 2014

NEW IN - SHAGGY FUR


Nýlega bætti ég við tveimur yfirhöfnum í safnið.
Ég ætla að deila með ykkur annari þeirra svo sýni ég ykkur hina síðar.



Loðjakki hefur lengi verið á óskalistanum og þá helst í ljósum lit. Ég vildi alls ekki snjóhvítan en þessi fölbleiki er fullkominn að mínu mati og kemur sterkur inn í haust. Hann er úr trafulac línunni í Zöru og það komu líka nákvæmlega eins vesti.



Góða helgi,

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli