sunnudagur, 13. júlí 2014

ALL TOMORROW'S PARTIES






Tónlistarhátíðin ATP fór fram á Ásbrú um helgina.
Ég skemmti mér konunglega og fékk að sjá fullt af frábæru tónlistarfólki.
Ég fór að sjá Neil Young á mánudeginum, Kurt Vile og Mogwai á fimmtudeginum og svo að sjálfsögðu Portishead á föstudeginum.

Æðislega skemmtileg helgi að baki og mun ég klárlega fara á næsta ári.



Ein outfit mynd frá föstudeginum.

Blússa: Ný úr Lindex // Leðurjakki: Topshop // Hattur: Zara // Hálsmen: Keypt á Bali.



-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli