föstudagur, 13. júní 2014

STOCKHOLM SHOPPING


Ég er komin heim úr 10 daga Svíþjóðarferð.
Það var alveg yndislegt að komast í smá frí. Við náðum að heimsækja Stokkhólm í nokkra daga í lokin til þess að versla og njóta.

Ég ætla að sýna ykkur tvo nýja fylgihluti sem er í miklu uppáhaldi.




Hatturinn er úr Monki, fæst hér.
Sólgleraugun eru frá Le Specs, fást hér.


Nú krossa ég fingur og bið um sól svo ég geti spókað mig um með þessar gersemar:)

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli