sunnudagur, 22. júní 2014

COPPER WISHLIST




Þessi veggklukka frá Georg Jensen hönnuð af Henning Koppel er ofarlega á óskalistanum.



Stelton kannan í koparlitnum er guðdómleg....


Þessir æðislegu stjakar frá Menu


Ég sá þetta ljós hanga í hönnunarbúð í Stokkhólmi og gat ekki hætt að stara á það. Mikið sem mig langaði að kaupa...Það er frá uppáhalds Bloomingville.


Ég er rosalega skotin í þessu sexhyrnda borði frá Bloomingville.

Lup stjakinn frá HAY.


Ég er rosalega skotin í kopar og þessir hlutir mættu alveg verða mínir.
Ég læt mig dreyma...

-KAV

1 ummæli:

  1. Á stjakann frá HAY hann er æði og alls ekki dýr finnst mér, stelton kannan er líka drauma.

    gauksdottir.com

    SvaraEyða