mánudagur, 5. maí 2014

SATURDAY NIGHT


Outfit: Bolur: Spúútnik // Pallíettu golla: Nostalgía // Jakki: Weekday // Buxur: G17 // Skór: JC // Hattur: Episode 

Laugardagskvöldið var einstaklega skemmtilegt. Við Ásta prófuðum nýja pizzastaðinn á Hverfisgötu 12.
Þar fengum við kartöflupizzu sem var vægast sagt öðruvísi en afskaplega ljúffeng.
Mið-ísland tók svo við eftir snæðinginn og þá reyndi á hláturtaugarnar.

Snilldarkvöld í alla staði :)




Njótið sólarinnar á þessum fallega mánudegi.

-KAV

1 ummæli:

  1. Omom þurfum að smakka fleiri pítsur á þessu matseðli. Það er nokkuð ljóst !

    SvaraEyða