laugardagur, 1. mars 2014

NEW BODYSUIT

image
Þessi fegurð fékk að koma með mér heim úr Spúútnik í kringlunni í gær. Ég kolféll fyrir henni þegar ég sá hana enda einstaklega smekkleg og detailin heilluðu mig mikið. Ég sé fram á að nota hana mikið, bæði eina og sér og innanundir kjóla.
Ég elska mest af öllu að kaupa mér vintage föt því þau verða alltaf einstakari fyrir vikið.

Ég prufukeyrði gripinn í gær í afmæli hjá Soffíu vinkonu.

image
image

image
Góða helgi,

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli