Síðasta vikan í skólanum var að klárast og ég hef vægast sagt staðið á
haus að klára lokaskil. Ég er með eitt verkefni sem mig langar að sýna
ykkur þar sem ég er rosalega ánægð með útkomuna og fannst virkilega
gaman að vinna það :)
Við máttum semsagt hanna hvaða hlut sem er, húsgagn, flík, hús, eða bara hvað sem er. Ég ákvað að hanna gjafapappír út frá mynd sem ég var búin að gera í einum áfanga.
Hér er útkoman:

Við máttum semsagt hanna hvaða hlut sem er, húsgagn, flík, hús, eða bara hvað sem er. Ég ákvað að hanna gjafapappír út frá mynd sem ég var búin að gera í einum áfanga.
Hér er útkoman:
Spurning um að skella þessu í famleiðslu?
Hvað finnst þér??
-KAV
Hvað finnst þér??
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli