miðvikudagur, 8. maí 2013

THE WORLD

image

Mig hefur alltaf langað í innrammað heimskort og fann eitt fullkomið á aðeins 790 kr. í My concept store fyrir stuttu.
Það var þó órammað svo ég gerði mér ferð í Ikea og keypti einn hvítan 50x70 ramma - Easy peasy!

Ég er ekki búin að hengja kortið upp ennþá en mér finnst það bara koma ágætlega vel út svona tillt á skrifborðið. Það fær síðan að njóta sín betur þegar stelpan byrjar að búa :)

image

image


-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli