Hitti á mjög skemmtilega búð í Ubud í gær. Allt þar inni er handskorið úr beinum eða hornum og allt sjúklega flott og vel gert!
Ég gat ekki annað en splæst í þessar hauskúpur fyrir ofan. Við Bjarni fengum okkur sitthvora svarta úr buffalo horni og svo langaði mig líka í eina litla hvíta:)
Hefði ekkert verið á móti útskorna buffaloinum en bakpokaferðalag býður ekki alveg uppá það!
-KAV
Ég gat ekki annað en splæst í þessar hauskúpur fyrir ofan. Við Bjarni fengum okkur sitthvora svarta úr buffalo horni og svo langaði mig líka í eina litla hvíta:)
Hefði ekkert verið á móti útskorna buffaloinum en bakpokaferðalag býður ekki alveg uppá það!
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli