Síðustu daga hef ég verið að glugga í þessar lonely planet bækur þar sem að brátt liggur leið mín m.a. til þessara landa. Ég og kærastinn minn ætlum að yfirgefa klakann í mánuð svo ég mun ekki vera neitt voða virk hér á blogginu þann mánuðinn.
Over & OUT,
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli