þriðjudagur, 12. febrúar 2013

MONDAY

Fór á Tapas barinn í smá afmælisfögnuð í gærkvöldi, ferðinni var þó heitið á Gandhi upprunalega en það var lokað..
en Tapas barinn klikkar aldrei og var þetta svo sannarlega góð byrjun á vikunni.
Var í Miista skónum í fyrsta sinn sem ég fékk í jólagjöf síðasl. desember og nýju leggins/buxurnar mínar úr Zöru ;)
image
image
image
Blúnduskyrta: 9Líf // Hálsmen: H&M & Manía // Buxnaleggings: Zara // Skór: Miista
Have a good one!
- JennýJune

Engin ummæli:

Skrifa ummæli