laugardagur, 2. febrúar 2013

GYPSY

Tilefni góða veðursins í gær keypti ég mér 2 toppa í Spúútnik og 9Líf, finnst annar vera í svona sjóræningja/barockstíl og hinn gypsylegur .. :)
er ekkert smá ánægð með þessi kaup !
JennýJune

Engin ummæli:

Skrifa ummæli