föstudagur, 11. janúar 2013

BLOGLOVIN

Mér finnst ekkert smá gaman að skoða tískublogg og geri það nokkrum sinnum daglega
og fæ svo sannarlega mikinn innblástur af því!
Get verið föst tímum saman að skoða bloggsíður og fallegar myndir …
Hér eru örfá af mínum uppáhalds:
image
FASHIONTOAST - Rumi Neely // www.fashiontoast.com
image
SINCERELY JULES - Julie Sarinana // www.sincerelyjules.com
image
TRINE’S WARDROBE - Trine Kjær // www.trineswardrobe.dk
image
COLUMBINE SMILLE - Columbine Smille // www.columbine.freshnet.se
image
LA’S BLOG (HIGH HEELS SUICIDE ) - LA // www.lafromlasblog.com
image
OLIVIA PALERMO - Olivia Palermo // www.oliviapalermo.comimage
4TH AND BLEEKER - Alexandra Spencer // www.4thandbleeker.com
image
LITTLE BLACK BOOTS - Jill Wallace // www.littleblackboots.com
image
GARY PEPPER GIRL- Nicole Warne // www.fellt.com/garypepper -www.garypeppervintage.com
-JennýJune

Engin ummæli:

Skrifa ummæli