Healthy vs Unhealthy
Ég ákvað að baka uppáhalds “nammið” mitt í vikunni. Hér er uppskriftin:
1 bolli sykur/hrásykur
1 bolli sýróp
1 bolli hnetusmjör
6 bollar rice crispies
200-300 gr. suðusúkkulaði/70 prs
Þetta er sjúklega auðvelt að gera, ekkert að baka í ofni eða neitt! Það er hægt að gera uppskriftina annaðhvort í hollari eða óhollari kanntinum! Ég, sælkerinn kaus að blanda aðeins saman og notaði venjulegan sykur, pétur pan hnetusmjör, agave sýróp og suðusúkkulaði. Þar sem að pétur pan hnetusmjörið er virkilega sætt finnst mér alveg nóg að nota agave sýrópið ! En ykkar er valið, best að nota bara það sem til er :)
I decided to make my favorite “candy”, here is the recipe:
1 cup sugar/ raw sugar
1 cup syrup
1 cup peanut butter
6 cups rice crispies
200-300 gr. chocolate
This is really easy to make. You can choose to make the recipe in a healthy or an unhealthy way. I basically used all the unhealthy stuff except I used agave syrup instead of the regular one.

Aðferð: Bræðið sykurinn og sýrópið saman á lágum hita. Slökkvið síðan undir og bætið restinni ofan í pottinn. Þegar þetta er búið að blandast vel saman setjið þið allt sullið í eldfast mót/skúffu og þjappið vel niður svo að áferðin verði slétt. Þegar það er komið þá bræðið þið bara súkkulaðið (ég nota oftast 3 plötur af súkkulaðinu semsagt 300 gr.)
Method: Melt the sugar and the syrup together on a low temperature. Then turn off the heat and add the rest of the stuff and stir. When you have it all well mixed together, press it down so you’ll have a straight layer. Then you melt the chocolate.

Síðan er það bara að dreifa súkkulaðinu yfir og skella mótinu svo út á svalir eða í ísskáp þar til að súkkulaðið harðnar. Skerið síðan í litla kubba og mér finnst svo best að geyma þetta í kæli :) Þetta er algjör snilld með mjólkurglasi eða kaffinu;) Njótið!
1 cup syrup
1 cup peanut butter
6 cups rice crispies
200-300 gr. chocolate
This is really easy to make. You can choose to make the recipe in a healthy or an unhealthy way. I basically used all the unhealthy stuff except I used agave syrup instead of the regular one.
Aðferð: Bræðið sykurinn og sýrópið saman á lágum hita. Slökkvið síðan undir og bætið restinni ofan í pottinn. Þegar þetta er búið að blandast vel saman setjið þið allt sullið í eldfast mót/skúffu og þjappið vel niður svo að áferðin verði slétt. Þegar það er komið þá bræðið þið bara súkkulaðið (ég nota oftast 3 plötur af súkkulaðinu semsagt 300 gr.)
Method: Melt the sugar and the syrup together on a low temperature. Then turn off the heat and add the rest of the stuff and stir. When you have it all well mixed together, press it down so you’ll have a straight layer. Then you melt the chocolate.
Síðan er það bara að dreifa súkkulaðinu yfir og skella mótinu svo út á svalir eða í ísskáp þar til að súkkulaðið harðnar. Skerið síðan í litla kubba og mér finnst svo best að geyma þetta í kæli :) Þetta er algjör snilld með mjólkurglasi eða kaffinu;) Njótið!
Then you
just spread the chocolate over and cool it down until the chocolate
hardens. Then cut it down in little pieces, I like to keep mine in the
fridge :) These cookies taste delicious with a glass of milk or with
your coffee :) Enjoy!
-KAV
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli