Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá þennan. Ekki skemmir fyrir að það voru aðeins nokkrir bolir saumaðir og þeir munu ekki koma aftur. Þessi er semsagt úr Moss línunni frá Hörpu Einars sem ég bloggaði um fyrir stuttu. Mér finnst hann algjör snilld og fíla efnið ekkert smá vel. Hvítu “síamskettirnir” hjá viðbeininu eru uppáhalds.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli