Við Jenný kíktum í haustpartý Spúútnik í síðustu viku
þar sem verið var að taka upp nýja sendingu. Þessir tveir hlutir fengu
að fylgja mér heim og ég er hæstánægð með þessi sannkölluðu kúrekaföt!
Ég féll strax fyrir kögurskyrtunni sem er úr glansandi silkiefni. Smá
Elvis fílingur í henni en samt sem áður mjög elegant og nær fyrir neðan
rass. Hlakka til að geta notað þessa hluti og skyrtan er eflaust mjög
flott girt ofan í háar buxur eða stuttbuxur :)
New vintage wild wild west stuff from Spúútnik ! Loving the fringe silk shirt which reminds me of Elvis for some reason :) I can't wait to wear it with high waisted pants or shorts.

-KAV
New vintage wild wild west stuff from Spúútnik ! Loving the fringe silk shirt which reminds me of Elvis for some reason :) I can't wait to wear it with high waisted pants or shorts.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli