Ég elska að kaupa mér nýtt skart.
Þetta eru tvö nýleg hálsmen sem mér finnst passa nokkuð vel saman.
Chokerinn er eftir hina flinku Rut Karls, sjá meira hér. Hún er að gera alveg brjálæðislega flott hálsmen og gæti ég vel hugsað mér að eignast fleiri.
Hitt hálsmenið fékk ég í GK og er frá merkinu Fashionology. Það kallast Shark tooth og er eins og hákarlatönn.
-KAV
Hvaðan er toppurinn ? :D
SvaraEyðaÞað sést glitta í þennan bralet úr Monki : http://www.monki.com/Shop/Underwear/Lucy_lace_bra/13229-5002055.1 ;)
Eyða