mánudagur, 17. febrúar 2014

LAUGARDAGUR @SÓNAR

image

Outfit: Skyrta: Kalda // Buxur & húfa: Topshoop // Jakki: Weekday // Skór: Ebay //
Ég fór að sjá hljómsveitina Highlands spila kl 20 og þau voru virkilega góð !

Major Lazer stóð klárlega upp úr enda dansaði ég af mér allt vit á tónleikunum!
Þvílíkt og annað eins show, maður í plastkúlu labbandi á crowdinu, stelpur teknar upp á svið til að twerka, fólk að rífa sig úr að ofan og henda bolunum út um allt  - já þetta var nokkuð klikkað!

image
image

Takk fyrir mig Sónar 2014!
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli