Jólaperrinn í mér ætlar engan endi að taka, afsakið mig.
Langar að sýna ykkur afrakstur innpökkunar þessi jólin en ég ákvað að prufa svolítið nýtt og skemmtilegt sem mér finnst koma rosalega vel út.
Ég notaði uppáhalds brúna “maskínupappírinn” í þetta skiptið og ákvað að stimpla á hann með stöfum sem ég keypti í tiger fyrr í vetur.
Mjög ódýr og flott lausn í stað merkisspjalda sem enda oftast nær í ruslinu.

Langar að sýna ykkur afrakstur innpökkunar þessi jólin en ég ákvað að prufa svolítið nýtt og skemmtilegt sem mér finnst koma rosalega vel út.
Ég notaði uppáhalds brúna “maskínupappírinn” í þetta skiptið og ákvað að stimpla á hann með stöfum sem ég keypti í tiger fyrr í vetur.
Mjög ódýr og flott lausn í stað merkisspjalda sem enda oftast nær í ruslinu.




Allur pappír og borðar eru úr ikea nema rauði könglapappírinn er úr söstrene grene og god jul borðinn úr tiger.
-KAV
Engin ummæli:
Skrifa ummæli