mánudagur, 9. desember 2013

KOLKA

Mig langar að deila með ykkur æðislegri netverslun sem ég er nýbúin að uppgötva, kolka.is. Þar eru seld allskonar gersemi tengd heimilinu, jólapunt, púðar, kertaluktir og fleira fallegt.

Ég fékk nýverið nokkra hluti þaðan í gjöf sem ég gæti ekki verið ánægðari með:)

image
image

Fjaðrakúlurnar á fyrri myndinni fást hér
Uglan á seinni myndinni fæst hér
-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli