fimmtudagur, 21. mars 2013

GRET CITY

image
image

image

image

image

image

Já takk!
Væri sko alveg til í eitt par af Grey city skóm, mér finnst allir hér að ofan flottir en þá helst nr. 2, 3 & 6.
Hef séð einhverjar týpur fáanlegar á solestruck og nastygal og kosta í kringum 250$. 
Þess má til gamans geta að ég er krossasjúk svo að þessir væru fullkomnir í skósafnið.

-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli