Nú er búið að kveðja 2012 og tekur nú við árið 2013!
Nokkrar myndir frá fyrri helming af kvöldinu þar sem ég fagnaði nýja árinu með nokkrum uppáhalds, svo var haldið á Ljómann og endaði kvöldið mitt þar!

Klæddist þessum glimmer-síðkjól frá Nostalgíu og var með skart frá Six.

Áramótaglösin sem ég bjó til á síðustu stundu.




Óska öllum gæfuríkt nýtt ár og takk fyrir það liðna.
- JennýJune
Engin ummæli:
Skrifa ummæli