þriðjudagur, 28. ágúst 2012

MEET THE FRANKLINS



image

Eins og þið vitið þá fór ég í heimsókn til Erlu og Huldu Franklín í Hlíðarnar í síðustu viku. Þær eru báðar með mjög einstakan og ólíkan stíl sem ég fíla við þær. Þær versla helst fötin sín í second hand búðum og eru fataskáparnir þeirra fullir af vintage gersemum. Ég fékk að taka nokkrar myndir af flotta dótinu þeirra og einnig af þeim í sínum uppáhalds fötum. Ég held að það sé góð tilbreyting að krydda aðeins upp á bloggið svo þið verðið ekki þreytt á okkur :) En allavegana hérna eru myndirnar, njótið:)

I went to visit my friends Erla and Hulda Franklín last week. They got a unique and  a style of their own which I love about them. I took some photos of their beautiful stuff and also outfit posts in their favorite outfits. I think it's fun to spice the blog up a little bit so you wont get tired of us, lol :) Well anyway here are the photos, enjoy :)

image
Þessi glæsilegi stigi tekur á móti manni þegar maður labbar upp í krúttlegu risíbúðina þeirra í Hlíðahverfinu. /Every girls dream, stairs full of shoes when walking up to their apartment.

image

image
Gotta love fur!

image
Hulda went to Asia earlier this year and this backpack is one of the things she bought over there.

image
One of the coolest vintage leather shorts I've seen!!

image
One of Hulda's favorite things is her beautiful fox fur.

image
Erla wearing a lovely secondhand maxi cardi from lakkalakk.

image

image
Erla looking chic in her fur coat!

image
Hulda wearing a wool sweater from MUNDI.

image
 Yes, the twins love fur. Love the color!


-KAV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli