Í síðustu viku kom ég heim úr yndislegri ferð með fjölskyldunni frá Barcelona.
Hér eru örfáar myndir úr ferðinni:
Hér eru örfáar myndir úr ferðinni:

Bolur: Zara // Rússkinsstuttbuxur: Rokk&Rósir // Sólgleraugu&Hringir: Manía

Fringe prjónabolur: Nasty Gal // Levi’s Gallastuttbuxur: Spúútnik // Skart: Bershka og H&M

Fringe bolur: Modström // Rússkinsstuttbuxur: Rokk&Rósir // Sólgleraugu: Ray Ban Aviator // Veski: H&M

Fundum þessa skemmtilegu nammibúð úti í Barcelona. Hún var sett upp eins og apótek, nammið var sett í pillubox og svo var settur límiði á til þess að sjá fyrir hvað “pillurnar” voru.

- JennýJune
Engin ummæli:
Skrifa ummæli